30 teppi að gjöf á skilunardeild

Nú eru rúm tvö ár liðin frá því að við gáfum skilunardeildinni 60 vönduð teppi. Við fengum skilaboð um að aftur væri þörf á endunýjun á teppum og að þessu sinni vantaði 30 stk. Með ómetanlegri hjálp og stuðningi þeirra há 66 norðu tókst þetta  og það samdægurs. Jólin verða gleðilegri hjá okkur öllum fyrir bragðið.