30. Nóv Jólafundur

JÓLA-SKEMMTI-FUNDURSameiginlegur jólafundur LAUF – félags flogaveikra, Samtaka sykursjúkra og Félags nýrnasjúkra, verður haldinn fimmtudagskvöldið 30.nóv næstkomandi, kl.20 í Hásal, nýjum veislusal í Hátúni 10, gengið inn hjá versluninni.

DAGSKRÁ
Tónlist: Hildur Vala syngur við undirleik Jóns Ólafs
Sr.Davíð Þór Jónsson í Laugarneskirkju flytur hugvekju
Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur, les úr nýrri bók sinni Blóðug Jörð
Jólakaffiveitingar

Hvetjum félagsmenn allra félaganna til að fjölmenna og taka með sér gesti.
ALLIR VELKOMNIR!

SAMTÖK SYKURSJÚKRA
FÉLAG NÝRNASJÚKRA
LAUF – FÉLAG FLOGAVEIKRA