Fundur með talskonu sjúklinga Mörtu Jóns Hjördísardóttur á Landspítala haldinn hjá Nýrnafélaginu, Sigtúni 42,
febrúar 3 @ 17:30 - 18:00
- Talskona sjúklinga er fulltrúi sjúklinga og aðstandenda innan Landspítala.
- Hlutverk talskonu er meðal annars að:
- miðla upplýsingum
- veita ráðgjöf til sjúklinga Landspítala og aðstandenda þeirra varðandi réttindi sjúklinga, upplifun þeirra, aðfinnslur, hrós
- önnur málefni sem sjúklingar og aðstandendur telja mikilvægt að fá upplýsingar um eða koma á framfæri við stofnunina.
- Allir velkomnir, veitingar í boði.