Fræðslu- og félagsfundur um næringu haldinn þriðjudaginn, 7. okt. kl. 17:30 í Sigtúni 42
október 7 @ 08:00 - 17:30
- Við fögnum útkomu matreiðslubókarinnar fyrir þá sem eru með skerta nýrnastarfsemi:,, Borðaðu hollt“.
- Bertha María Ársælsdóttir næringarfræðingur mun fylgja bókinni úr hlaði og flytja erindi um mataræði.
- Bókin kostar kr. 3.500 fyrir félagsmenn en þeir sem mæta á fundinn geta keypt hana á kr. 3.000-
- Sepideh Safyari, blóðskilunarsjúklingur og listnemi sýnir videóverk sem hún tók upp á blóðskilunardeild Landspítalans.
- Hún leitar leiða til þess að bjóða viðtakendum inn í líkamlegann og tilfinningalegann veruleika hvað varðar þjáningu og úthald, sem býr handan sjónrænnar upplifunar.