Færslur

Aðgerð á nýragjafa gerð með að aðgerðaþjarki

,,Þetta er gríðalegur áfangi segja læknarnir Runólfur Pálsson og Árni Sæmundsson“.
Aðgerðaþjarki var notaður í fyrsta sinn við nýrnaaðgerð á Landspítala í byrjun júní þegar nýra var tekið úr nýrnagjafa. Aðgerðin gekk vel og heilsast bæði nýrnagjafa og nýrnaþega vel.
Aðgerðin með þjarkanum markar enn ein tímamótin í nýrnaígræðslum á Íslandi og er þjónusta Landspítala sambærileg við stór og öflug sjúkrahús erlendis.
Nánar má lesa um þessa tímamótaaðgerð í frétt á vef Landspítala 👉 landspitali.info/nyrnaigraedslur-2024…