Styðja félagið með áheitum í Reykjavíkur maraþonin
Spurt hefur verið um hvernig fólk fari að því að styðja félagið með áheitum í Reykjavíkur maraþoninu, því margir vita um þörfina fyrir æðaskannann.
Fólk velur sér félagið og hlaupara og getur greitt með korti eða í gegnum síma.
Síðan er: http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/670387-1279
Einnig er hægt að millifæra beint inn á reikning félagsins. kt. 670387-1279, Banki: 334-26-1558 Þessi reikningur er einungis fyrir styrki.”