Lýsing
Þessi matreiðslubók er til að fræða og veita innblástur fyrir máltíðir fyrir
nýrnasjúka og aðstandendur þeirra.
Uppskriftirnar eru sérstaklega miðaðar við fólk í skilun en fólk með skerta
nýrnastarfsemi og nýraþegar geta einnig notið góðs af.
Bókin er hugsuð sem matreiðslubók en í henni er líka fræðslukafli um næringarefni
sem tengjast mataræði fólks með nýrnasjúkdóma.
Njótið vel og verði ykkur að góðu.