
Heilsumolar SÍBS eru stutt myndbönd með hagnýtum ráðum um hvað þú getur gert til að bæta heilsu þína og líðan. Myndböndin fjalla um svefn, streitu, næringu og hreyfingu og eru aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku. Heilsumolarnir voru unnir í samstarfi Embætti landlæknis, Reykjavíkurborg, Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar, Heilsuveru, ÍSÍ, Rauða krossinn og Betri svefn, með styrk frá Lýðheilsusjóði.

