Málþing heilbrigðishóps ÖBÍ um aukagjöld í heilbrigðisþjónustu á Grand hótel

Markmiðið með málþinginu er að draga fram raunverulega stöðu heilbrigðisþjónustu. Hún hefur lengi einkennst af samningsleysi við sérgreinalækna og sjúkraþjálfara. Það veldur því að einstaklingar neyðast til að standa straum af töluverðum kostnaði vegna aukagjalda og -kostnaðar og biðlistar hafa lengst. Drög að dagskrá með fyrirvara um breytingar: https://fb.me/e/2VLNBCoDr Ávarp heilbrigðisráðherra Sjúkratryggingar Íslands Læknafélag Reykjavíkur […]