Næringarfræðingur kemur á Opið hús, þann 6.2

Kolbrún Einarsdóttir næringarfræðingur kemur á Opið hús þann 6.2. kl. 17:00 að Hátúni 10.
Hún ætlar að segja okkur allt um mataræðið, hvað má og hvað ekki.
Heitt á könnunni og hlökkum til að sjá þig.