Málþing um líffæragjafir í Borgarnesi

Rótarýklubbur Borgarness heldur málþing um líffæragjafir miðvikudaginn 3. október nk. klukkan 19:30. 

Ókeypissætaferð á vegum félagsins.

Rótarýklúbbur Borgarness 60 ára 
Málþing um  Líffæragjafir- Tökum afstöðu
Miðvikudaginn 3. Október k. 19.30 í Menntaskólanum í Borgarnesi. 

Dagskrá:
Kl. 19.30 – Rótarýklúbbur Borgarness býður fólk velkomiðMagnús Þorgrímsson forseti Rótarýklúbbs Borgarness

Kl. 19.35- Setning MálþingsinsGuðbjartur Hannesson velferðarráðherra

Kl. 19.45 – Sýn LandlæknisembættisinsJón Baldursson staðgengill landlæknis

Kl. 19.55- Þjónusta utan spítalaSveinbjörn Berentsson bráðatæknir

Kl.20.05- Upplifun og reynsla líffæraþega
Diljá Ólafsdóttir Félag nýrnasjúklinga
Jóhann Bragason Samtök lungnasjúklinga
Ásta Vigfúsdóttir Félag lifrarsjúkra
Kjartan Birgisson Hjartheill, landsamtök hjartasjúklinga

Kl 20.50 – Meðhöndlun sjúklinga með hjartabilunInga S. Þráinsdóttir hjartalæknir

21.05 – Pallborðsumræður Frummælendur og Siv Friðleifsdóttir alþingismaður

21.45 Málþingsslit

Fundarstjóri Magnús Þorgrímsson forseti Rótarýklúbbs Borgarness

Málþingið er öllum opið.