Kostnaður heimila vegna heilbrigðismála
Stjórn Félags nýrnasjúkra bendir gestum heimasíðunnar á eftirfarandi upplýsingar sem er að finna á heimasíðu Öryrkjabandalags Íslands:
Öryrkjar vörðu 6% af heildartekjum heimilis síns til heilbrigðismála 2006. Niðurstöður rannsóknar Rúnar Vilhjálmssonar sem hann hefur gert á beinum útgjöldum íslenskra heimila vegna heilbrigðismála.
http://www.obi.is/um-obi/frettir/nr/482?CacheRefresh=1
Íslenska velferðarkerfið – Skerðingar á kjörum öryrkja. Grein Lilju Þorgeirsdóttur í Fréttablaðinu sl. laugardag (3.10)
http://www.obi.is/um-obi/frettir/nr/481
Aukin þjálfunarkostnaður verði afturkallaður! – Kynning á bréfi ÖBÍ til heilbrigðisráðherra.
http://www.obi.is/um-obi/frettir/nr/479