Kostnaður heimila vegna heilbrigðismála
Stjórn Félags nýrnasjúkra bendir gestum heimasíðunnar á eftirfarandi upplýsingar sem er að finna á heimasíðu Öryrkjabandalags Íslands: Öryrkjar vörðu 6% af heildartekjum heimilis síns til heilbrigðismála 2006. Niðurstöður rannsóknar Rúnar […]