Ætlað samþykki til líffæragjafar, opið hús, kl. 17

Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður kemur í heimsókn til skrafs og ráðagerða um frumvarp hennar um ætlað samþykki til líffæragjafar. Allir velkomnir.