Á döfinni hjá Nýrnafélaginu, viðburðadagatal
Viðburðadagatal hefur verið sett upp á heimasíðu Nýrnafélagsins, forsíðu og kallast það á döfinni.
Þar verða settir inn næstu fundir og viðburðir af öllum toga svo að félagar geta fylgst með því sem er á döfinni.