Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra.
Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

meira

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem
veikjast aðgang að félagsmönnum
sem vilja miðla af reynslu sinni.

meira

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni
af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

meira

Fréttabréf

Fréttabréf Félags nýrnasjúkra
Upplýsingar allt sem viðkemur starfsemi félagsins

meira

Velkomin!

Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Markmið félagsins er:
1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.


Gerast félagsmaður!

Við hvetjum þig til að gerast félagsmaður Félags nýrnasjúkra.

smelltu hér til að gerast félagsmaður

nýjustu fréttir

  • Reykjavíkurmaraþon þann 18. ágúst

    Félag nýrnasjúkra er eitt af góðgerðafélögunum sem hægt er að heita á í gegnum hlaupara sem taka þátt í maraþoninu. Nú hvetjum við alla sem einhver tengsl eiga við félagið eða nýrnasj&#

  • Ætlað samþykki fyrir líffæragjöf fest í lög!

    Frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur og Willums Þórs Þórssonar, þingmanna Framsóknarflokksins, um ætlað samþykki við brottnámi líffæris látins einstaklings var samþykkt á Alþingi í morgun.

  • Sumaropnun, 9 til 12, mán.til föstudags

    Sumaropnun félagsins hefst í dag, nú verður opið frá klukkan 9 til 12, frá mánudegi til föstudags. Allir velkomnir.