Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra.
Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

meira

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem
veikjast aðgang að félagsmönnum
sem vilja miðla af reynslu sinni.

meira

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni
af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

meira

Fréttabréf

Fréttabréf Nýrnafélagsins
Upplýsingar allt sem viðkemur starfsemi félagsins

meira

Velkomin!

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Markmið félagsins er:
1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.


Ráðgjöf og stuðningur

Viltu fá fjölskylduviðtal eða ráðgjöf varðandi réttindamál? Skráðu þig hér fyrir neðan og Gunnhildur Heiða fjölskylduráðgjafi hefur samband.

Umsókn um viðtal hefur verið send

Gerast félagsmaður!

Við hvetjum þig til að gerast félagsmaður Nýrnafélagsins.

smelltu hér til að gerast félagsmaður

nýjustu fréttir

  • Nýrnafélagið

    Á aðalfundi þann 14. maí síðastliðnn var samþykkt að Félag nýrnasjúkra myndi framvegis heita Nýrnafélagið. Einnig voru allar tillögur stjórnar til lagabreytinga samþykktar. Ný stjórn var kosin og hana

  • Stuðningshópur fyrir aðstandendur, 6. febrúar

     Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fjölskyldufræðingur Félags nýrnasjúkra leiðir hópinn. Þetta verður haldið  6. febrúar 2019, kl. 17.00 í Setrinu að Hátúni 10, 105 Reykjavík. Áhersla verðu

  • Hvernig hugsum við um okkur sjálf?

    Námskeið verður haldið á vegum Félags nýrnasjúkra og ber það yfirskriftina: Sjálfheilun-hvernig hugsum við um okkur sjálf. Lærum að hlúa að okkur á réttan hátt og efla skilning okkar á eigin