Aðalfundir

Aðalfundur Félags nýrnasjúkra var haldinn þann 8. maí 2018.
Stjórn fyrir starfsárið 2018 til 2019 er: Formaður Björn Magnússon, meðstjórnendur: Margrét Haraldsdóttir,
Hallgrímur Viktorsson,  Þuríður Þorbjarnardóttir og Signý Sæmundsdóttir. 
Varamenn eru: Hannes Þórisson og Magnús Sigurðsson.
Skoðunarmenn reikninga eru: Már Jónsson og Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir.
Fyrirlestur hélt Ólafur Skúli Indriðason, nýrnalæknir af tilefni 50 ára afmælis skilunardeildar.