Stuðningsfundir

Stuðningsfundir Tengslahóps nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra eru haldnir bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Reykjavík:

Stuðningsfundir eru haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar í Þjónustusetri líknarfélaga á fyrstu hæð í Hátúni 10. Fundirnir hefjast klukkan 17.

Akureyri:

Stuðningsfundir eru haldnir síðasta mánudag hvers mánaðar í safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Fundirnir hefjast klukkan 20:00.